VÖRUMERKIÐ

MARTINI EYEWEAR er breskt vörumerki sem var stofnað árið 2023. Áherslan hefur verið að bjóða upp á vönduð gleraugu á sanngjörnu verði. Allt frá stofnun hefur verið lagt upp úr því að bjóða upp á fjölbreytt úrvali umgjarða, sem hentar konum jafnt sem köllum. Upphaflega var eingönu boðið upp á bluelight / skjáglereaugu án styrks en vegna fjölda fyrirspurna er í dag hægt að fá lesgleraugu, gleruagu samkvæmt gleraugnarvottorði og þá er hægt að fá lit í glerið.

MARTINI EYEWEAR ltd. er skráð á bretlandseyjum en VH group ehf. sér um umboðssölu MARTINI EYEWEAR hér á landi. Gleraugun eru seld á vefverslunum bluelight.is og martinieyewear.is