UM OKKUR

Netverslunin BLUELIGHT.IS opnaði síðla árs 2023. Markmiðið var að bjóða upp á vönduð og flott skjágleraugu á viðráðanlegu verði. Í dag bjóðum við upp á eitt besta úrval landsins af skjágleraugum. Hægt er að fá skjágleragu bæði án styrks og sem lesgleraugu.

Vefverslunin er rekin af einkahlutafélaginu VH group ehf., kt. 580923-2670 og er hægt að hafa samband á samfélagsmiðlum sem og í gegnum netfangið info@bluelight.is