Collection: Skjágleragu / blue light

Sjónvarpsgláp, tölvu- og símanotkun veldur oft hausverk, augnþreytu og svefntruflunum. Skjáir senda frá sér blágeisla sem hægja á framleiðslu melatóníns í líkamanum, hormóns sem m.a. gefur líkamanum boð um hvenær sé kominn tími á svefn.

Skjágleraugu eru með blágeislavörn og koma þannig í veg fyrir að blágeislar berast í augun. Þannig stuðla skjágleraugu að heilbrigðri framleiðslu melatóníns, bættum svefni og koma í veg fyrir óþægindi á borð við hausverk og pirring í augum.